Starfsfólk okkar leggur á sig ómælda vinnu til að sinna þeim verkefnum sem okkur finnast vanrækt í samfélagi ofneyslu og græðgi. Það þýðir samt ekki að við getum verið án tekna . 

Margir aðilar hafa lagt hönd á plóg, einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir. Bæði með vinnu, efni, fé og á ýmsan hátt annan.

Ef þú getur lagt að mörkum eru ýmsar leiðir. Best er að hafa sambandi við framkvæmdastjóra, Guðrúnu Tryggvadóttur gunna@nature.is, GSM 863 5490 eða styrkja okkur í gegnum Paypal.

Birt:
9. apríl 2014
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Viltu styrkja verkefni sem Náttúran.is vinnur að?“, Náttúran.is: 9. apríl 2014 URL: http://static.natturan.is/d/2013/09/27/styrkja-verkefni-sem-natturan-vinnur-ad/ [Skoðað:20. febrúar 2019]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 27. september 2013
breytt: 6. júní 2014

Skilaboð: