Í dag þ. 22. mars standa Sameinuðu þjóðirnar fyrir alþjóðlegum degi vatnsins en vatn er ein mikilvægast auðlind veraldar. Án vatns er hvorki hægt að rækta jurtir né brynna skepnum. Án vatns er ekkert líf. Leiðum hugann að því í dag.

Dagur vatnsins á vef Sameinuðu þjóðanna.


Birt:
22. mars 2016
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Alþjóðlegur dagur vatnsins“, Náttúran.is: 22. mars 2016 URL: http://static.natturan.is/d/2015/03/22/althjodlegur-dagur-vatnsins/ [Skoðað:19. mars 2019]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 22. mars 2015
breytt: 22. mars 2016

Skilaboð: