Táknmynd fyrir jólatré á Endurvinnslukortinu. Grafík Guðrún A. Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir.Tekið er á móti jólatrjám á stærri endurvinnslustöðvum landsins eftir 13. dag jóla ár hvert og sums staðar sótt heim í hverfin. Jólatrén eru m.a. notuð í moltugert og eru kurluð og notuð í göngustíga.

Upplýsingar af Endurvinnslukortinu (Flokkar/Heimilið/Jólastré) og úr Endurvinnslukorts smáforriti (appi) Náttúrunnar fyrir iPhone og iPad.

Birt:
3. janúar 2015
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Jólatré“, Náttúran.is: 3. janúar 2015 URL: http://static.natturan.is/d/2012/12/19/jolatre/ [Skoðað:25. mars 2019]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 19. desember 2012
breytt: 3. janúar 2015

Skilaboð: