Kertaljósið er í hefðbundnu jólahaldi okkar jólaljósið sjálft. Ljósið býr yfir djúpstæðri merkingu um jólaboðskapinn. Það býr yfir frumkraftinum; eldinum sem er táknrænn fyrir lífið sjálft, einkum hið innra líf. Það er ljósið innra með okkur; trúin, vonin og kærleikurinn.

Grafík: Kerti, Guðrún Tryggvadóttir ©Náttúran.is.

Birt:
6. desember 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Kerti - tákn jólanna“, Náttúran.is: 6. desember 2014 URL: http://static.natturan.is/d/2009/11/26/kerti/ [Skoðað:19. mars 2019]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 26. nóvember 2009
breytt: 6. desember 2014

Skilaboð: