Rjúkandi
360 Hellissandur

Á Græna kortinu:

Vatnsaflsvirkjun

Virkja þá fallorku sem er að finna í ám og straumvötnum. Orkuframleiðsla vatnsaflsvirkjana veldur í flestum tilvikum óafturkræfum umhverfisáhrifum þ.e. nota verður uppistöðulón og miðlunarlón til að halda orkuframleiðslu stöðugri.

Skilaboð: