Verksmiðja Carbon Recycling í Svartsengi framleiðir endurnýjanlegt metanól úr raforku og koltvísýringi sem losaður er frá jarðvarmaorkuveri HS Orku.

Verksmiðja Carbon Recycling í Svartsengi hlaut sjáfbærnivottun frá SGS Germany GmbH í byrjun árs 2013 og er það fyrsta vottorðið sem gefið er út skv. ISCC PLUS kerfinu fyrir endurnýjanalegt eldsneyti sem ekki er af lífrænum uppruna.


Borgartún 27
105 Reykjavík

5786878
carbonrecycling.is

Á Græna kortinu:

Græn tækni

Umhverfisvæn nýsköpun sem nær bæði til nýrra aðferða, vinnu- og framleiðsluferla eða beinna afurða nýrrar vistvænnar þekkingar.

Endurnýting

Framleiðsla sem byggir á því að endurnýta efni af ýmsum toga til nýrrar framleiðslu.

Nýsköpun í heimabyggð

Nýsköpun þar sem náttúruafurðir og vistvænar/sjálfbærar framleiðsluaðferðir eru í hávegum hafðar.

Skilaboð: