Belgsholt 1
301 Akranes

Á Græna kortinu:

Vindmylla

Vindurinn er enn sem komið er vannýtt auðlind hér á landi.  Hér kortleggjum við svæði þar sem vindmyllur hafa verið settar upp í tilraunaskyni og fyrirtæki sem þróa vindmyllur.

Nýsköpun í heimabyggð

Nýsköpun þar sem náttúruafurðir og vistvænar/sjálfbærar framleiðsluaðferðir eru í hávegum hafðar.

Skilaboð: