Biokraft starfrækir tvær 600 kW, 53 metra háar vindmyllur í Þykkvabæ. Þvermál á vængjum er 44 metrar. Í toppstöðu er hver mylla 74 metra  há. Árleg orkuvinnsla beggja vindrafstöðvanna er áætluð allt að 2 GWh samtals.


Á Græna kortinu:

Vindmylla

Vindurinn er enn sem komið er vannýtt auðlind hér á landi.  Hér kortleggjum við svæði þar sem vindmyllur hafa verið settar upp í tilraunaskyni og fyrirtæki sem þróa vindmyllur.

Nýsköpun í heimabyggð

Nýsköpun þar sem náttúruafurðir og vistvænar/sjálfbærar framleiðsluaðferðir eru í hávegum hafðar.

Skilaboð: